Vinir Vatnajökuls
Karfa 0

Fréttasafn

27.01.2017
Styrkafhending 27/1 kl. 15:30
Stjórn Vina Vatnajökuls býður til formlegrar styrkafhendingar milli kl. 15.30 og 17.00 föstudaginn 27.01 á veitingahúsinu Nauthóli Nauthólsvegi 101 Reykjavík. Dagskrá: • Jónas Hallgrímsson formaður stjórnar Vina Vatnajökuls býður gesti velkomna • Sýnd verða brot úr kvikmyndum sem Vinir Vatnajökuls styrkja • Afhending styrkja ársins 2016
Nánar

Markmið samtakanna er að afla fjár til að styrkja rannsóknir, kynningar- og fræðslu á þjóðgarðssvæðinu og stuðla þannig að því að sem flestir geti notið náttúru og sögu Vatnajökulsþjóðgarðs.