Styrkja samtökin

vinirheader6

Vatnajökulsþjóðgarður er þjóðargersemi okkar Íslendinga – allir landsmenn ættu að leggja sitt af mörkum til uppbyggingar og varðveislu þjóðgarðsins – Stærsta þjóðgarðs Evrópu –– Öll framlög skipta máli, lítil jafnt sem stór framlög sýna þann hug sem gefandinn ber til íslenskrar sögu og náttúru.

ÞITT FRAMLAG SKIPTIR MÁLI

Ef þú vilt styrkja samtökin - smelltu á „Gerast VINUR“ á flipanum hér til hægri, þar getur þú valið greiðslumáta til að styrkja Vinina. envelope


Senda grein

Hér getur þú tekið þátt!