Bakhjarlar Vina Vatnajökuls

Einstaklingar og fyrirtæki hafa styrkt Vinina rausnarlega með því að leggja þeim til fé eða fjárígildi

Einstaklingar og fyrirtæki hafa styrkt Vini Vatnajökuls með því að leggja samtökunum til fé eða fjárígildi. Einstaklingar sem gerast Vinir Vatnajökuls er samtökunum mikils virði. Þeir veita stjórn samtakanna og stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs stuðning og aga, með því að sýna áhuga á uppbyggingu þjóðgarðsins og nærsamfélags hans. Hópur áhugamanna hefur setið í undirbúningsnefndum eða komið að stofnun samtakanna með einum eða öðrum hætti og kunna samtökin þeim bestu þakkir fyrir.

Fyrirtæki hafa veitt Vinunum höfðinglega styrki sem gera þeim kleift að styrkja rannsóknir, kynningar- og fræðslustarf er varðar Vatnajökulsþjóðgarð.

Hér fyrir neðan má sjá merki þeirra fyrirtækja sem styrkt hafa Vinina.

N1   Alcoa   Íslandsbanki

Prentsmiðjan Oddi   Netbókhald   Landsvirkjun

Íslensk erfðagreining   Hugsmidjan   Toyota

Icelandair   Logos   Port Hönnun - Lógó

Senda grein

Hér getur þú tekið þátt!