22.8.2011

Skemmtilegt myndband sem sýnir náttúrufegurð í Vatnajökulsþjóðgarði og umhverfi hans

Eitt myndband er valið í hverri viku til sýningar á vefsíðu National Geographc smellið hér.

Þann 18. ágúst var þar frumsýnt Íslandsmyndband indí-rokkarans Bon Iver en það þykir sýna einstaka náttúrufegurð Íslands.
Senda grein

Hér getur þú tekið þátt!