Stefna og framtíðarsýn

Stjórn VINA VATNAJÖKULS skipa sjö einstaklingar, formaður, varaformaður, ritari og gjaldkeri og þrír meðstjórnendur. Fimm stjórnarmenn eru tilnefndir til þriggja ára í senn en formaður og varaformaður eru kosnir á ársfundi úr hópi félagsmanna til þriggja ára í senn.  Stjórn samtakanna endurspeglar þau tengsl við atvinnulífið og aðra hagsmunaaðila sem tryggir að samtökin nái markmiðum sínum.

Stjórn VINA VATNAJÖKULS er þannig skipuð:

Formaður:

Halldór Ásgrímsson 

Varaformaður

Bjarni Daníelsson

Aðrir í stjórn:

Guðjón Arngrímsson

Tómas Guðbjartsson

Hildur Árnadóttir

Magnús Kristinsson

Magnús Þór Ásmundsson

Senda grein

Hér getur þú tekið þátt!