Tenglar

Gagnlegir tenglar  


Á veraldarvefnum er að finna upplýsingar sem geta komið í góðar þarfir við ferðalög í þjóðgarðinum. Þar má einning finna fróðleik og skemmtiefni. Vinirnir vilja benda á eftirfarandi tengla.


Opinbera síðu Vatnajökulsþjóðgarðs má finna hér - http://www.vatnajokulsthjodgardur.is/


Áður en lagt er af stað í þjóðgarðinn er gott að lesa sér til um öryggisráðstafanir og annað slíkt. Við mælum með Landsbjörgu, en þar má finna ráðleggingar fyrir ýmis ferðalög á borð við jöklaferðir og gönguferðir.

http://landsbjorg.is/category.aspx?catID=419

Á síðum ferðafélaga og skálaeigenda á svæðinu má m.a. finna upplýsingar um skála í garðinum og nágrenni hans.

Ferðafélag Íslands
Ferðafélag Akureyrar
Ferðafélag Fljótsdalshéraðs

Ferðafélag Austur-Skaftfellinga

Ferðafélagið Útivist

Jöklarannsóknarfélagið

Gæsavatnafélagið

Hólaskjól - Hálendismiðstöð


Umhverfisráðuneyti heldur úti undirsíðu fyrir Vatnajökulsþjóðgarð fyrir fréttir og upplýsingar um lög, stjórn þjóðgarðins, kort og fleira.

http://www.umhverfisraduneyti.is/vatnajokull


Ríki Vatnajökuls, frétta- og upplýsingavefur Hornafjarðar heldur úti líflegri vefsíðu á http://www.rikivatnajokuls.is/.


Vatnajökulsþjóðgarður á Suðurlandi


Hringdu í Vatnajökul! Hér hefur hljóðnema verið komið fyrir í Jökulsárlóni og þú getur hringt og talað við (eða bara hlusta á) jökulinn sjálfan. http://katiepaterson.org/vatnajokull/


Bók um jöklanöfn sem hlaða má niður af netinu. Bókin er skrifuð af Oddi Sigurðssyni jarðfræðingi og Richard S. Williams, Jr. http://pubs.usgs.gov/pp/1746/


Félag Íslenskra fjallalækna FÍFL heldur úti vef til að sýna myndir og greina frá ferðum félagsmanna um landið.

http://fifl.is/forsida/

Afþreying í Vatnajökulsþjóðgarði

Fjölmargar ferðaþjónustur bjóða upp á ýmiskonar ferðir í garðinum og nágrenni hans. Á eftirfarandi síðum má finna jöklaferðir, gönguferðir, hjólaferðir, útsýnisflug, fjórhjólaferðir og fleira.

Lesa meira

Hér getur þú tekið þátt!