Útgefið efni frá Vinum Vatnajökuls

Á meðal efnis sem Vinir Vatnajökuls hafa gefið út er bókin Leiðsögn um Vatnajökulsþjóðgarð á íslensku, ensku og þýsku og bókin Upplifðu náttúru Vatnajökulsþjóðgarðs með barninu þínu ásamt bæklingum um störf samtakanna. Bæklingana má finna í veftrénu hér til vinstri sem og umfjöllun um bækurnar.

Senda grein

Hér getur þú tekið þátt!