Vinir Vatnajökuls

Vinir Vatnajökuls

Hollvinasamtök

Gerast vinur

Ég vil vera Vinur Vatnajökuls og styrkja rannsóknir, kynningu og fræðslu um Vatnajökulsþjóðgarð til að vernda þjóðgarðinn minn um ókomna tíð.

Styrkja!

Styrkirnir okkar

Vinir Vatnajökuls líta á svæðið frá Kirkjubæjarklaustri austur fyrir land til Húsavíkur sem markaðssvæði þjóðgarðsins. Það þekur um 40% landsins, íbúar eru um 18.000 eða 5,6% landsmanna. Þeir leggja ferðamönnum þjóðgarðsins til gistingu, fæði, fræðslu og afþreyingu. Kortið sýnir staðsetningu verkefna sem Vinirnir hafa styrkt. Smellið hér til að skoða styrktarverkefni Vinanna.

Skoða stærri síðu

Jöklaveröld

Sýnishorn úr mynd frá Vatnajökulsþjóðgarði
Play

Markmið samtakanna er að afla fjár til að styrkja rannsóknir, kynningar- og fræðslu á þjóðgarðssvæðinu og stuðla þannig að því að sem flestir geti notið náttúru og sögu Vatnajökulsþjóðgarðs.