Vinir Vatnajökuls

Afþreyingar og áskoranir

Fjölmargar ferðaþjónustur bjóða upp á ýmis konar ferðir í garðinum og nágrenni hans. Á eftirfarandi síðum má finna jöklaferðir, gönguferðir, hjólaferðir, útsýnisflug, fjórhjólaferðir og fleira. Ganga á Hvannadalshnúk nýtur vinsælda en fjallað er sérstaklega um þá miklu áskorun að ganga á hæsta tind Íslands.

Útsýnisflug

Jarðböðin á Mývatni

Siglingar

Jeppaferðir

Hvannadalshnúkur

Ýmiss konar ferðir

Markmið samtakanna er að afla fjár til að styrkja rannsóknir, kynningar- og fræðslu á þjóðgarðssvæðinu og stuðla þannig að því að sem flestir geti notið náttúru og sögu Vatnajökulsþjóðgarðs.