Vinir Vatnajökuls

Bæklingar

Vinir Vatnajökuls hafa gefið út bæklinga um hlutverk og markmið samtakanna ásamt upplýsingum um verkefni sem hafa hlotið styrki. Bæklingana má finna hér á íslensku og ensku.

2013

  • Upplýsingar um starfsemi Vina Vatnajökuls, hollvinasamtök Vatnajökulsþjóðgarðs (hala niður)
  • Information booklet about Friends of Vatnajökull, a nonprofit association supporting Vatnajökull National Park (download)


2012

  • Upplýsingar um starfsemi Vina Vatnajökuls, hollvinasamtök Vatnajökulsþjóðgarðs (hala niður)
  • Information booklet about Friends of Vatnajökull, a nonprofit association supporting Vatnajökull National Park (download)


2011

  • Upplýsingar um starfsemi Vina Vatnajökuls, hollvinasamtök Vatnajökulsþjóðgarðs (hala niður)
  • Information booklet about Friends of Vatnajökull, a nonprofit association supporting Vatnajökull National Park (download)

Markmið samtakanna er að afla fjár til að styrkja rannsóknir, kynningar- og fræðslu á þjóðgarðssvæðinu og stuðla þannig að því að sem flestir geti notið náttúru og sögu Vatnajökulsþjóðgarðs.