Vinir Vatnajökuls

Fréttasafn

09.03.2018
Afhending styrkja Vina Vatnajökuls fyrir árið 2017
Vinir Vatnajökuls óska árlega eftir styrkumsóknum frá fyrsta ágúst til 30. september. Fagráð Vinanna fer yfir umsóknir og ákveður hvaða verkefni skal styrkja. Afhending styrkja ársins 2017 fór fram föstudaginn 23.02.2018 á hótel Natura, Nauthólsvegi 52, 101 Reykjavík. Eftirtalin verkefni hlutu styrk frá samtökunum að þessu sinni:
Nánar

Markmið samtakanna er að afla fjár til að styrkja rannsóknir, kynningar- og fræðslu á þjóðgarðssvæðinu og stuðla þannig að því að sem flestir geti notið náttúru og sögu Vatnajökulsþjóðgarðs.