Vinir Vatnajökuls

Fugladagur í Ásbyrgi

Laugardaginn 4. júlí verður tileinkaður fuglum. Þennan dag vera fluttir tveir fyrirlestrar um fugla og náttúruvernd, opnuð verður sýning á fuglaljósmyndum og gestum gefst kostur á að fara í fuglaskoðunarferð með leiðsögn. Aðgangur er ókeypis.

Dagskráin hefst kl. 13.00 í kjallara Gljúfrastofu, Ásbyrgi.

Yfirlit dagskrár:

    • 13.00 Einar Þorleifsson frá Fuglaverndunarfélagi Ísland heldur fyrirlestur um fugla-  og náttúruvernd.
  • 13.30 Aðalsteinn Örn Snæþórsson, líffræðingur, heldur fyrirlestur um fýlinn í Ásbyrgi.
  • 14.00 Opnun sýningar á ljósmyndum frá Fuglaverndunarfélagi Íslands.
  • 14.30 Fuglaskoðunarferð um Ásbyrgi. Gangan hefst við Gljúfrastofu og tekur um 2 klst.

 Allir velkomnir!

Markmið samtakanna er að afla fjár til að styrkja rannsóknir, kynningar- og fræðslu á þjóðgarðssvæðinu og stuðla þannig að því að sem flestir geti notið náttúru og sögu Vatnajökulsþjóðgarðs.