Stjórn Vina Vatnajökuls býður til formlegrar styrkafhendingar milli kl. 15.30 og 17.00 föstudaginn 27.01.2017 á veitingahúsinu Nauthóli Nauthólsvegi 101 Reykjavík.
Dagskrá:
- Jónas Hallgrímsson formaður stjórnar Vina Vatnajökuls býður gesti velkomna
- Sýnd verða brot úr kvikmyndum sem Vinir Vatnajökuls styrkja
- Afhending styrkja ársins 2016