Vinir Vatnajökuls

Vegurinn inn í Herðubreiðarlindir lokaður

Vegurinn inn í Herðubreiðarlindir lokaðist þann 26. júlí vestan við Jökulsá á Fjöllum vegna vatnavaxta í Lindaá.

Markmið samtakanna er að afla fjár til að styrkja rannsóknir, kynningar- og fræðslu á þjóðgarðssvæðinu og stuðla þannig að því að sem flestir geti notið náttúru og sögu Vatnajökulsþjóðgarðs.