Vinir Vatnajökuls

Fréttasafn

12.01.2012
Blysför
Kæru Vinir, gleðilegt ár og hafið þökk fyrir árið sem var að líða. Vinir Vatnajökuls vilja hvetja alla sem rauðri skotthúfu geta valdið til að taka þátt í blysför kringum Grænavatn í Krísuvík kl. 14. Þann 8. Janúar 2012.
Nánar
25.10.2011
Útgefið efni á vegum Vinanna
Vinirnir hafa staðið í ströngu undanfarið við að gefa út efni um Vatnajökulsþjóðgarð ásamt því að styrkja útgáfu efnis um garðinn.
Nánar

Markmið samtakanna er að afla fjár til að styrkja rannsóknir, kynningar- og fræðslu á þjóðgarðssvæðinu og stuðla þannig að því að sem flestir geti notið náttúru og sögu Vatnajökulsþjóðgarðs.