Vinir Vatnajökuls

Fréttasafn

22.05.2011
Eldgos í Vatnajökulsjóðgarði
Eldgos hófst í Grímsvötnum þann 21.05.2011 um kl. 7 að kvöldi. Aska hefur fallið víða í byggð í nágrenni Vatnajökuls og hefur talsvert verið um öskufall á Kirkjubæjarklaustri og sveitunum í þar kring. Einnig hefur orðið vart við öskufall á Höfn í Hornarfirði. Askan er fín og berst til suðausturs. Íbúum er bent á að halda sig innandyra.
Nánar

Markmið samtakanna er að afla fjár til að styrkja rannsóknir, kynningar- og fræðslu á þjóðgarðssvæðinu og stuðla þannig að því að sem flestir geti notið náttúru og sögu Vatnajökulsþjóðgarðs.