Vinir Vatnajökuls

Fréttasafn

01.04.2011
Opnun í Skaftafelli
Íslenskir Fjallaleiðsögumenn opnuðu starfstöð sína í Skaftafelli þann 1. mars og verður hún opin til 31. október.
Nánar
16.03.2011
Stofnfundur Fálkaseturs Íslands
Stofnfundur Fálkaseturs Íslands var haldinn í Gljúfrastofu þriðjudaginn 1. mars kl. 20:00. Á fundinum flutti Ólafur Nielsen erindi um Íslenska fálkann.
Nánar
27.01.2011
Peter Habeler lítur á fjöllin sem vini sína
Miðvikudagskvöldið, 26. janúar, stóð 66°NORÐUR fyrir háfjallafyrirlestri í samvinnu við Félag Íslenskra Fjallalækna (FÍFL). Fyrirlesturinn var opinn almenningi og var aðgangur ókeypis.
Nánar

Markmið samtakanna er að afla fjár til að styrkja rannsóknir, kynningar- og fræðslu á þjóðgarðssvæðinu og stuðla þannig að því að sem flestir geti notið náttúru og sögu Vatnajökulsþjóðgarðs.