Vinir Vatnajökuls

Fréttasafn

31.05.2010
Áhersluatriði vegna mögulegrar stækkunar á Vestursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs
Mörk hins nýja svæðis liggja að norðan þar sem sýslumörk frá Vatnajökli að Mýrdalsjökli ráða, þó þannig að fylgt er útlínum mannvirkjagrunns Tungnaárlóns eins og áætlun er um. Að sunnan ræður þjóðlendulína frá Síðujökli að hverfisverndarlínu sunnan Brytalækja við Hólmsá, en eftir það ræður hverfisverndarlína (markalína miðhálendis) að Mýrdalsjökli.
Nánar

Markmið samtakanna er að afla fjár til að styrkja rannsóknir, kynningar- og fræðslu á þjóðgarðssvæðinu og stuðla þannig að því að sem flestir geti notið náttúru og sögu Vatnajökulsþjóðgarðs.