22.01.2010
Aðalhráefni í hverri uppskrift er hornfirskt. Bókina prýða myndir sem Hornfirskir áhugaljósmyndarar hafa tekið. Skemmtilegir textar um hráefnið eru á undan hverri uppskrift. Matvælakort er í bókinni ásamt framleiðendalista til að hægara verði um vik að nálgast hráefnið.
Nánar
02.12.2009
Bókaútgáfan Opna ehf hefur gefið út bókina JÖKLAR á Íslandi eftir Helga Björnsson. Höfundur og útgefandi hafa gefið VINUM Vatnajökuls – hollvinasamtökum Vatnajökulsþjóðgarðs, áritað eintak af bókinni.
Nánar
18.11.2009
Vatnajökulsþjóðgarður hélt samráðsfund með hagsmunaaðilum þriðjudaginn 17. nóvember.
Nánar
23.09.2009
Dagana 24. til 28. september mun framkvæmdastjóri VINA VATNAJÖKULS heimsækja fulltrúa svæðaráða og þjóðgarðsverði Vatnajökulsþjóðgarðs.
Nánar
20.07.2009
Vikuna 20.-26. júlí er sérstök gönguvika í Jökulsárgljúfrum. Boðið verður upp á kvöldgöngur og fjórar dagsgöngur undir leiðsögn landvarða og starfsfólks Vatnajökulsþjóðgarðs.
Nánar
19.07.2009
Gengið verður á Blátind í Skaftafellsfjöllum undir leiðsögn starfsmanna Vatnajökulsþjóðgarðs og Íslenskra fjallaleiðsögumanna þann 19. júlí.
Nánar