Vinir Vatnajökuls

Fréttasafn

20.07.2009
Gönguvika í Jökulsárgljúfrum
Vikuna 20.-26. júlí er sérstök gönguvika í Jökulsárgljúfrum. Boðið verður upp á kvöldgöngur og fjórar dagsgöngur undir leiðsögn landvarða og starfsfólks Vatnajökulsþjóðgarðs.
Nánar
19.07.2009
Gengið á Blátind
Gengið verður á Blátind í Skaftafellsfjöllum undir leiðsögn starfsmanna Vatnajökulsþjóðgarðs og Íslenskra fjallaleiðsögumanna þann 19. júlí.
Nánar

Markmið samtakanna er að afla fjár til að styrkja rannsóknir, kynningar- og fræðslu á þjóðgarðssvæðinu og stuðla þannig að því að sem flestir geti notið náttúru og sögu Vatnajökulsþjóðgarðs.