Vinir Vatnajökuls

Fréttasafn

05.05.2013
Vatnajökulsþjóðgarður hlýtur Vakann
Vatnajökulsþjóðgarður varð, fimmtudaginn 2. maí, formlega þátttakandi í Vakanum, gæða- og umhverfiskerfi 
ferðaþjónustunnar. Þjóðgarðurinn er fyrsta ríkisstofnunin sem fær Vakann viðurkenningu. Markmið Vakans er að efla gæði, öryggi og umhverfisvitund í ferðaþjónustu og stuðla að samfélagslegri ábyrgð aðila innan ferðaþjónustunnar.
Nánar
01.05.2013
Ágæti Vinur Vatnajökuls
Ársfundur Vina Vatnajökuls - hollvinasamtaka Vatnajökulsþjóðgarðs, verður haldinn miðvikudaginn 8. maí, 2013, kl. 16:00.
Nánar

Markmið samtakanna er að afla fjár til að styrkja rannsóknir, kynningar- og fræðslu á þjóðgarðssvæðinu og stuðla þannig að því að sem flestir geti notið náttúru og sögu Vatnajökulsþjóðgarðs.