16.08.2013
Vinir Vatnajökuls og Vatnajökulsþjóðgarður bjóða til sýningar á nýrri kvikmynd Valdimars Leifssonar um Vatnajökulsþjóðgarð þann 24. ágúst 2013.
Nánar
02.08.2013
Auglýst er eftir styrkumsóknum samkvæmt nánari upplýsingum sem lesa má hér fyrir neðan.
Nánar
02.08.2013
Vinir Vatnajökuls gáfu nýlega út bókina Upplifðu náttúru Vatnajökulsþjóðgarðs með barninu þínu. Bókin er skrifuð af starfsmönnum Náttúrustofu Norðausturlands þeim Sigþrúði Stellu Jóhannsdóttur og Aðalsteini Erni Snæþórssyni.
Nánar
24.05.2013
Fimmtudaginn 31. maí 2011 kl. 16:30 verður haldinn ársfundur Vina Vatnajökuls.
Nánar
06.05.2013
Djúpavogshreppur, tæplega 500 manna sveitarfélag hefur hlotið inngöngu í Cittaslow-hreyfinguna, fyrstur byggða á Íslandi.
Nánar
05.05.2013
Vatnajökulsþjóðgarður varð, fimmtudaginn 2. maí, formlega þátttakandi í Vakanum, gæða- og umhverfiskerfi
ferðaþjónustunnar. Þjóðgarðurinn er fyrsta ríkisstofnunin sem fær Vakann viðurkenningu. Markmið Vakans er að efla gæði, öryggi og umhverfisvitund í ferðaþjónustu og stuðla að samfélagslegri ábyrgð aðila innan ferðaþjónustunnar.
Nánar