Vinir Vatnajökuls

Fréttasafn

01.05.2013
Ágæti Vinur Vatnajökuls
Ársfundur Vina Vatnajökuls - hollvinasamtaka Vatnajökulsþjóðgarðs, verður haldinn miðvikudaginn 8. maí, 2013, kl. 16:00.
Nánar
26.04.2013
Vatnajökulsþjóðgarður stækkar við friðlýsingu Krepputungu
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Svandís Svavarsdóttir, hefur staðfest friðlýsingu Krepputungu, 678 ferkílómetra svæðis sem liggur á milli Jökulsár á Fjöllum og Kreppu. Svæðið verður hluti Vatnajökulsþjóðgarðs en innan þess er m.a. Kverkfjallarani og Hvannalindir. Þegar í sumar verður aukið við landvörslu á hinu friðlýsta svæði.
Nánar
23.04.2013
Tillögur um stöðu villtra fugla og villtra spendýra á Íslandi
Nefnd um lagalega stöðu villtra fugla og villtra spendýra hefur skilað umhverfis- og auðlindaráðherra úttekt sinni ásamt tillögum. Nefndin telur mikilvægt að endurskoðuð löggjöf og stjórnsýsla á þessu sviði taki mið af þremur lykilstoðum, þ.e. vernd, velferð og veiðum villtra dýra.
Nánar
23.04.2013
Degi Jarðar fagnað
Degi Jarðar er fagnað víða um heim þann 22. apríl. Hann var fyrst haldinn hátíðlegur fyrir 41 ári og á rót sína að rekja til Bandaríkjanna en verður minnst í um 80 löndum í ár, þar á meðal á Íslandi.
Nánar
19.04.2013
Friðlýsing Teigarhorns undirrituð
Sá ánægjulegi átburður átti sér þann 15.04.2013 að Svandís Svavarsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði friðlýsingu jarðarinnar Teigarhorns sem fólkvangs. Við sama tækifæri undirritaði ráðherra endurskoðaða friðlýsingu geislasteinanáma á jörðinni sem náttúruvætti.
Nánar

Markmið samtakanna er að afla fjár til að styrkja rannsóknir, kynningar- og fræðslu á þjóðgarðssvæðinu og stuðla þannig að því að sem flestir geti notið náttúru og sögu Vatnajökulsþjóðgarðs.