Vinir Vatnajökuls

Hvítblinda - Listasýning í hljóði og mynd

Þessi sýning var eitt af styrktarverkefnum Vina Vatnajökuls árið 2010. Hægt er að sjá meira um sýninguna á undirsíðunni um verkefnið.

Markmið samtakanna er að afla fjár til að styrkja rannsóknir, kynningar- og fræðslu á þjóðgarðssvæðinu og stuðla þannig að því að sem flestir geti notið náttúru og sögu Vatnajökulsþjóðgarðs.