Vinir Vatnajökuls

Tengdir vefir

Á netinu má víða finna gagnlegar upplýsingar sem geta komið í góðar þarfir við ferðalög í þjóðgarðinum. Við bendum á nokkra tengla hér fyrir neðan og þiggjum ábendingar um fleiri.

Almennar upplýsingar

Ferðafélög og skálar

Á síðum ferðafélaga og skálaeigenda á svæðinu má m.a. finna upplýsingar um skála í garðinum og nágrenni hans.

Áhugaverðar síður

  • Hringdu í Vatnajökul! Hér hefur hljóðnema verið komið fyrir í Jökulsárlóni og þú getur hringt og talað við (eða bara hlusta á) jökulinn sjálfan

  • Bók um jöklanöfn sem hlaða má niður af netinu. Bókin er skrifuð af Oddi Sigurðssyni jarðfræðingi og Richard S. Williams, Jr.

  • Félag Íslenskra fjallalækna FÍFL heldur úti vef til að sýna myndir og greina frá ferðum félagsmanna um landið

Markmið samtakanna er að afla fjár til að styrkja rannsóknir, kynningar- og fræðslu á þjóðgarðssvæðinu og stuðla þannig að því að sem flestir geti notið náttúru og sögu Vatnajökulsþjóðgarðs.