Gerast vinur

Til að búa til grafið hreindýrakjöt þarftu 600-800 gr af hreindýravöðva og tvær teskeiðar af hverju of einu af eftirfarandi kryddi: Sinnepsfræ, basil, timjan og rósmarín ásamt 5 tsk af dilli.
Blandaðu kryddinu saman í skál áður en þú hylur vöðvann með kryddblöndunni og pakkar honum inn í plastfilmu. Geymið þetta í ísskápnum í 12-24 klst og skerið í mjög þunnar sneiðar áður en þú berð það fram með sósunni. Sniðugt getur verið að setja vöðvann smástund í frysti því þá er betra að skera hann í þunnar sneiðar.
Sósan: