Vinir Vatnajökuls

Gerast vinur

Vinir Vatnajökuls – hollvinasamtök Vatnajökulsþjóðgarðs eru frjáls félagasamtök sem reka sína starfsemi að öllu leyti á framlögum og styrkjum frá fyrirtækjum og einstaklingum. Samtökin njóta engra styrkja frá opinberum aðilum.

Vatnajökulsþjóðgarður er þjóðargersemi Íslendinga. Þjóðgarðurinn er einstakur á heimsvísu og nú er unnið að því að fá hann skráðan á heimsminjaskrá UNESCO. 

Þegar þú gerist Vinur Vatnajökuls:

  • Leggurðu þitt af mörkum til uppbyggingar og varðveislu Vatnajökulsþjóðgarðs

  • Færðu atkvæðisrétt á ársfundi Vina Vatnajökuls

  • Færðu sendan fróðleik um þjóðgarðinn og boð á viðburði samtakanna

Vinir Vatnajökuls styrkja rannsóknir, kynningu og fræðslu sem stuðlar að því að sem flestir geti notið þeirrar náttúru og sögu sem þjóðgarðurinn hefur upp á að bjóða.

Viltu leggja lið með frjálsu framlagi?

Styrktarreikningur

Vina Vatnajökuls

5015 – 26 – 520609

Kennitala 520609-1480

Framlag þitt er mikils metið. Öll framlög, lítil sem stór, skipta máli!

1
. . .
2
. . .
3

Vertu Vinur Vatnajökuls árgjaldið er kr. 3000,- þú getur greitt með kreditkorti eða fengið greiðsluseðil í netbanka.

Þú velur þína leið í skrefi 2
Ekki hefur verið fyllt út í alla reiti
Greiðsluseðill verður sendur mánaðarlega í netbanka þinn
Ekki hefur verið fyllt út í alla reiti

Markmið samtakanna er að afla fjár til að styrkja rannsóknir, kynningar- og fræðslu á þjóðgarðssvæðinu og stuðla þannig að því að sem flestir geti notið náttúru og sögu Vatnajökulsþjóðgarðs.