Gerast vinur
Vinir Vatnajökuls – hollvinasamtök Vatnajökulsþjóðgarðs eru frjáls félagasamtök sem reka sína starfsemi að öllu leyti á framlögum og styrkjum frá fyrirtækjum og einstaklingum. Samtökin njóta engra styrkja frá opinberum aðilum.
Vatnajökulsþjóðgarður er þjóðargersemi Íslendinga. Þjóðgarðurinn er einstakur á heimsvísu og nú er unnið að því að fá hann skráðan á heimsminjaskrá UNESCO.
Þegar þú gerist Vinur Vatnajökuls:
-
Leggurðu þitt af mörkum til uppbyggingar og varðveislu Vatnajökulsþjóðgarðs
-
Færðu atkvæðisrétt á ársfundi Vina Vatnajökuls
-
Færðu sendan fróðleik um þjóðgarðinn og boð á viðburði samtakanna
Vinir Vatnajökuls styrkja rannsóknir, kynningu og fræðslu sem stuðlar að því að sem flestir geti notið þeirrar náttúru og sögu sem þjóðgarðurinn hefur upp á að bjóða.
Viltu leggja lið með frjálsu framlagi?
Styrktarreikningur
Vina Vatnajökuls
5015 – 26 – 520609
Kennitala 520609-1480
Framlag þitt er mikils metið. Öll framlög, lítil sem stór, skipta máli!