Gerast vinur

Meginmarkmið Vina Vatnajökuls er að afla fjár til að styrkja rannsóknir, kynningar- og fræðslustarf sem geta stuðlað að því að sem flestir geti notið þeirrar náttúru og sögu sem þjóðgarðurinn hefur að geyma.
Frá 2010 hafa Vinir Vatnajökuls styrkt hátt í 200 verkefni fyrir um sexhundruð milljónir króna. Hér má finna yfirlit yfir veitta styrki og upplýsingar um niðurstöður verkefna.
Ef þú ert með áhugavert verkefni sem þú telur að falli að úthlutunarreglum samtakanna þá viljum við gjarnan fá umsókn frá þér. Tekið er á móti umsóknum frá fyrsta ágúst til 30. september árlega.
Heiti verkefnis | Fjárhæð | Umsækjandi | Kort |
---|---|---|---|
Fræðslu- og upplýsingaskilti í Vatnajökulsþjóðgarði | Upphæð: kr. 9.000.000. | Umsækjandi: Vatnajökulsþjóðgarður | |
Fræðslusýning í Kirkjuhvoli á Kirkjubæjarklaustri og Jöklasýning á Höfn | Upphæð: 2.400.000 | Umsækjandi: Vatnajökulsþjóðgarður | |
Gestagötur í Vatnajökulsþjóðgarði | Upphæð: 2.240.000 | Umsækjandi: Vatnajökulsþjóðgarður | |
Gönguleiðakort af nágrenni Kirkjubæjarklausturs | Upphæð: 500.000 | Umsækjandi: Kirkjubæjarstofa ses | |
Handbók í umhverfistúlkun ─ hugmyndafræði, aðferðir og tækifæri í íslenskri náttúru | Upphæð: 1.200.000 | Umsækjandi: Náttúrustofa Norðausturlands | |
Hlýnun útiljósmyndasýning við Hoffell | Upphæð: 1.000.000 | Umsækjandi: Ríki Vatnajökuls | |
Hvítblinda ─ Listasýning í hljóði og mynd | Upphæð: 500.000 | Umsækjandi: Hlynur Pálmason | |
Innland-Vatnajökull | Upphæð: 341.000 | Umsækjandi: Svavar Jónatansson | |
Sjálfbær ferðamennska, náttúruvernd og stjórnun náttúruauðlinda | Upphæð: 2.817.000 | Umsækjandi: Rannveig Ólafsdóttir | |
Sjálfbærni í sveit. Skráning menningarminja í Öræfasveit | Upphæð: 500.000 | Umsækjandi: Guðlaug Matthildur Jakobsdóttir | |
Snjallleiðsögn um Vatnajökulsþjóðgarð | Upphæð: 1.750.000 | Umsækjandi: Locatify | |
Stafrænn ferðafélagi í Vatnajökulsþjóðgarði ─ hlustaðu, sjáðu, upplifðu | Upphæð: 470.000 | Umsækjandi: Náttúrustofa Austurlands | |
Útbreiðsla stafafuru í Staðarfjalli í Suðursveit | Upphæð: 120.000 | Umsækjandi: Hanna Björg Guðmundsdóttir | |
Vatnajökull útiljósmyndasýning við Jökulsárlón | Upphæð: 1.000.000 | Umsækjandi: Ríki Vatnajökuls | |
Þróun gróðurs og jarðvegs í Skaftafelli og Öræfum síðustu árþúsundir með tilliti til áhrifa loftslags, eldvirkni og mannvistar | Upphæð: 3.409.000 | Umsækjandi: Guðrún Gísladóttir | |
Þróun vetrarferðaþjónustu í Vatnajökulsþjóðgarði | Upphæð: 1.800.000 | Umsækjandi: Fræðasetur Háskóla Íslands á Hornafirði | |
Vörður á þjóðgarðsmörkum - 3 staðir | Upphæð: 5.000.000 | Umsækjandi: Vatnajökulsþjóðgarður |
Heiti verkefnis | Fjárhæð | Umsækjandi | Kort |
---|---|---|---|
Betra veður í Kverkfjöllum | Upphæð: 1.776.000kr | Umsækjandi: Björn Oddsson | |
Breiðamerkurjökull í beinni | Upphæð: 2.346.000 | Umsækjandi: Eyjólfur Magnússon | |
Börn, foreldrar og náttúra í Vatnajökulsþjóðgarði | Upphæð: 1.500.000 | Umsækjandi: Náttúrustofa Norðausturlands | |
Vefsíða Fálkaseturs Íslands | Upphæð: 1.400.000 | Umsækjandi: Fálkasetur Íslands | |
Fræðslu- og upplýsingabæklingar fyrir Vatnajökulsþjóðgarð | Upphæð: 9.000.000 | Umsækjandi: Vatnajökulsþjóðgarður | |
Innland/Útland-Ísland | Upphæð: 200.000 | Umsækjandi: Svavar Jónatansson | |
Jarðsaga Skaftafells og miðlun jarðfræði til gesta þjóðgarðsins | Upphæð: 3.000.000 | Umsækjandi: Jóhann Helgason | |
Jöklaveröld: Stærsti þjóðgarður Evrópu | Upphæð: 10.000.000 | Umsækjandi: Lífsmynd ehf | |
Kortlagning úrkomu við Öræfajökul | Upphæð: 400.000 | Umsækjandi: Hálfdán Ágústsson | |
Vatnajökull og leiðangur W. L. Watts 1875 | Upphæð: 2.750.000 | Umsækjandi: HUGO FILM | |
Leikverk um Skaftárelda | Upphæð: 1.000.000 | Umsækjandi: Möguleikhúsið | |
Markaðssetning á netinu til erlendra ferðamanna á afþreyingu og þjónustu við Vatnajökul | Upphæð: 2.900.000 | Umsækjandi: Ríki Vatnajökuls | |
Náttúra og menningarminjar í Vatnajökulsþjóðgarði: Sambúð manns og náttúru í 1000 ár. | Upphæð: 1.550.000 | Umsækjandi: Fornleifastofnun Íslands ses | |
Notkun fræ- og mosaslægju við endurheimt staðargróðurs í Vatnajökulsþjóðgarði | Upphæð: 820.000 | Umsækjandi: Landbúnaðarháskóli Íslands | |
Rannsóknir á sjóbirtingi og öðrum fiski í vatnakerfi Jökulsárlóns | Upphæð: 2.334.000 | Umsækjandi: Laxfiskar ehf | |
Staðbundið vindafar við Vatnajökull og breytingar í hlýnandi veðurfari | Upphæð: 500.000 | Umsækjandi: Hálfdán Ágústsson | |
Staðsetning örnefna í Jökulsárgljúfrum, Vatnajökulsþjóðgarði | Upphæð: 400.000 | Umsækjandi: Náttúrustofa Norðausturlands | |
Svavar Guðnason listmálari: Innblástur úr ríki Vatnajökuls og menningartengd ferðaþjónusta. | Upphæð: 400.000 | Umsækjandi: Hulda Rós Sigurðardóttir | |
Umhverfis Vatnajökul | Upphæð: 3.000.000 | Umsækjandi: Ferðafélag Íslands | |
Úrvinnsla og framsetning á gögnum úr náttúrufarsrannsóknum nemenda FAS í og við Vatnajökulsþjóðgarð | Upphæð: 500.000 | Umsækjandi: FAS – Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu | |
Varpútbreiðsla heiðagæsar í Herðubreiðarfriðlandi | Upphæð: 660.167 | Umsækjandi: Náttúrustofa Norðausturlands |
Heiti verkefnis | Fjárhæð | Umsækjandi | Kort |
---|---|---|---|
Eldbarnið og Eldklerkurinn - leikverk um Skaftárelda | Upphæð: 2.225.00 | Umsækjandi: Möguleikhúsið | |
Eldstöðvakerfi Bárðarbungu | Upphæð: 1.292.316 | Umsækjandi: Náttúrufræðistofnun Íslands | |
Eldvörp, jarðhiti og botn Öskjuvatns | Upphæð: 1.800.000 | Umsækjandi: Dr. Ármann Höskuldsson | |
Endurnýjun kynningarbæklings Austursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs | Upphæð: 600.000 | Umsækjandi: Vatnajökulsþjóðgarður | |
Endurnýjun kynningarbæklings Norðursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs | Upphæð: 600.000 | Umsækjandi: Vatnajökulsþjóðgarður | |
Enn betra veður í Kverkfjöllum | Upphæð: 1.072.000 | Umsækjandi: Björn Oddsson | |
Fálkasetur Íslands - Sýning | Upphæð: 2.500.000 | Umsækjandi: Fálkasetur Íslands | |
Fossar á Austursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs | Upphæð: 600.000 | Umsækjandi: Austurbrú ses | |
Framvinda gróðurs og jarðvegs á misgömlum jökulskerjum Breiðamerkurjökuls | Upphæð: 479.412 | Umsækjandi: Landbúnaðarháskóli Íslands | |
Fræðslusýning í Gömlubúð á Höfn í Hornafirði | Upphæð: 7.500.000 | Umsækjandi: Vatnajökulsþjóðgarður | |
Fræðslusýning í Skaftafellsstofu í Skaftafelli | Upphæð: 2.500.000 | Umsækjandi: Vatnajökulsþjóðgarður | |
Fræðsluverkefni - Litli landvörðurinn - börn | Upphæð: 3.000.000 | Umsækjandi: Vatnajökulsþjóðgarður | |
Jarðneskur Máni | Upphæð: 4.500.000 | Umsækjandi: Mons | |
Klausturstígur | Upphæð: 500.000 | Umsækjandi: Kirkjubæjarstofa ses | |
Klifurnámskeið fyrir 13 til 18 ára ungmenni á Hnappavöllum. | Upphæð: 200.000 | Umsækjandi: Klifurfélag Reykjavíkur | |
Morsárjökull - Berghlaup ásamt breytingum á þykkt og skriðhraða jökuls | Upphæð: 150.000 | Umsækjandi: Jón Viðar Sigurðsson | |
Mælingar á yfirborði og yfirborðsbreytingum íslenskra jökla með leysimælingum | Upphæð: 3.000.000 | Umsækjandi: Veðurstofa Íslands | |
Óbyggðasafn Íslands - Rannsóknir og fræðastarf | Upphæð: 5.000.000 | Umsækjandi: Óbyggðasafn Íslands ehf | |
Rannsókn á afkomu Tungnafellsjökuls, 1940-2011 | Upphæð: 456.860 | Umsækjandi: Ágúst Þór Gunnlaugsson | |
Sambúð Skriðuklausturs og Vatnajökuls | Upphæð: 500.000 | Umsækjandi: Skriðuklaustursrannsóknir | |
Skráning örnefna í Jökulsárgljúfrum inn í örnefnagrunn Landmælinga Íslands | Upphæð: 370.000 | Umsækjandi: Náttúrustofa Norðausturlands | |
Stafræn skráning örnefna í Skaftafelli til afhendingar Landmælingar Íslands og opinberun almennings | Upphæð: 394.840 | Umsækjandi: Landlínur ehf. | |
Vatnalíf í afrennsli háhitasvæða norðan Vatnajökuls Veiðimálastofnun | Upphæð: 1.290.000 | Umsækjandi: Veiðimálastofnun | |
Vistfræðileg áhrif Grímsvatnagossins 2011 | Upphæð: 2.400.000 | Umsækjandi: Þóra Ellen Þórhallsdóttir | |
Þolmörk ferðamennsku í Vatnajökulsþjóðgarði | Upphæð: 6.400.000 | Umsækjandi: Anna Dóra Sæþórsdóttir | |
Jarðfræði- og söguslóð við Kirkjubæjarklaustur | Upphæð: 500.000 | Umsækjandi: Kirkjubæjarstofa ses |
Heiti verkefnis | Fjárhæð | Umsækjandi | Kort |
---|---|---|---|
Aldursgreining gróðurleifa við Breiðamerkurjökul | Upphæð: 2.800.000 | Umsækjandi: Náttúrustofa Suðausturlands | |
Bráðnandi jöklar Íslands og hið hnattræna umhverfi | Upphæð: 750.000 | Umsækjandi: Gísli Pálsson | |
Brunasandur. Mótun lands og samfélags | Upphæð: 4.975.000 | Umsækjandi: Jón Hjartarson | |
Búseta og landgæði í Austur Skaftafellssýslu frá landnámi til ársins 1900 | Upphæð: 3.600.000 | Umsækjandi: Guðrún Gísladóttir | |
Fossar á Austursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs | Upphæð: 350.000 | Umsækjandi: Austurbrú | |
Fræðslubæklingur um Klausturstíg - 18 km löng gönguleið um nágrenni Kirkjubæjarklausturs | Upphæð: 500.000 | Umsækjandi: Kirkjubæjarstofa | |
Fræðsluefni um jarðfræði, líffræði og náttúruverndargildi háhitasvæðisins í Kverkfjöllum | Upphæð: 925.000 | Umsækjandi: Vatnajökulsþjóðgarður | |
Handbók um jarðfræði Austurlands | Upphæð: 1.000.000 | Umsækjandi: Breiðdalssetur ses | |
Hljóðritun á hljóðvist Vatnajökulsþjóðgarðs | Upphæð: 500.000 | Umsækjandi: Magnús Bergsson | |
Hreindýr og menn: Sýning um sambúð manna og hreindýra á Austurlandi | Upphæð: 6.000.000 | Umsækjandi: Minjasafn Austurlands | |
Jarðfræði- og náttúrunemaverkefni | Upphæð: 500.000 | Umsækjandi: Skjálftafélagið á Kópaskeri | |
Jarðneskur Máni | Upphæð: 3.860.000 | Umsækjandi: Mons ehf | |
Jöklastígur - Breiðamerkursandur II áfangi | Upphæð: 1.500.000 | Umsækjandi: Sveitarfélagið Hornafjörður | |
Kynning og markaðssetning gönguleiða við suðurbrún Vatnajökuls | Upphæð: 1.700.000 | Umsækjandi: Ríki Vatnajökuls | |
Mælingar á yfirborði og yfirborðsbreytingum íslenskra jökla með leysimælingum | Upphæð: 1.500.000 | Umsækjandi: Veðurstofa Íslands | |
Náttúrustígur | Upphæð: 1.500.000 | Umsækjandi: Náttúrustofa Suðausturlands | |
Snjallleiðsögn í Skaftárhreppi | Upphæð: 1.214.450 | Umsækjandi: Friður og frumkraftar, hagsmunafélag | |
Snjallleiðsögn um Vatnajökulsþjóðgarð | Upphæð: 500.000 | Umsækjandi: Menntaskólinn á Egilsstöðum | |
Sporðaköst - Vefframsetning á jökulsporðamælingum Jöklarannsóknafélags Íslands | Upphæð: 1.000.000 | Umsækjandi: Jöklarannsóknafélag Íslands/Veðurstofa Íslands | |
Vefmyndavél á Grímsfjalli | Upphæð: 675.000 | Umsækjandi: Jöklarannsóknafélag Íslands | |
Þjóðgarðsbæklingur | Upphæð: 1.300.000 | Umsækjandi: Vatnajökulsþjóðgarður | |
Örnefnaarfur - rafræn skráning örnefna í Skaftárhreppi | Upphæð: 500.000 | Umsækjandi: Kirkjubæjarstofa ses | |
Gátt fyrir markaðssvæði Vatnajökulsþjóðgarðs | Upphæð: 3.500.000 | Umsækjandi: Vinir Vatnajökuls |
Heiti verkefnis | Fjárhæð | Umsækjandi | Kort |
---|---|---|---|
Eldhjarta Íslands | Upphæð: 1.500.000 | Umsækjandi: Lífsmynd ehf | |
Á hverfandi jökulhveli - ljósmyndir og loftmyndir í fortíð og nútíð | Upphæð: 1.000.000 | Umsækjandi: Jöklarannsóknarfélag Íslands | |
Endurgerður gönguleiðabæklingur um Snæfellsöræfi | Upphæð: 600.000 | Umsækjandi: Austursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs | |
Endurnýjun sýningar í Skaftárstofu - gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs á vestursvæði | Upphæð: 10.000.000 | Umsækjandi: Vatnajökulsþjóðgarður | |
Fires of the Earth - Eldklerkurinn á ensku | Upphæð: 500.000 | Umsækjandi: Möguleikhúsið | |
Fjallkóngar - Heimildarmynd | Upphæð: 1.000.000 | Umsækjandi: Guðmundur Bergkvist | |
Glacier tourism and climate change in Iceland | Upphæð: 2.000.000 | Umsækjandi: Icelandic Tourism Research Centre | |
Gönguleiðabæklingur á suðursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs | Upphæð: 600.000 | Umsækjandi: Vatnajökulsþjóðgarður | |
Handteiknað þrívítt og vatnshelt gönguleiðakort af Skaftafelli | Upphæð: 1.650.000 | Umsækjandi: Snorri Þór Tryggvason | |
Hvað er í matinn? samtal ferðaþjónustu og landbúnaðar í Skaftárhreppi | Upphæð: 1.000.000 | Umsækjandi: Friður og frumkraftar, hagsmunafélag atvinnulífs í Skaftárhreppi | |
Hönnun á nýjum vef sem birtir skólastarf í lifandi tengslum við umhverfi sitt | Upphæð: 800.000 | Umsækjandi: Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu | |
Jötuninn í Lómagnúpi segir frá | Upphæð: 300.000 | Umsækjandi: Friður og frumkraftar, hagsmunafélag atvinnulífs í Skaftárhreppi | |
Kaupmannahúsið á Höfn | Upphæð: 500.000 | Umsækjandi: Kaupfélagshúsið ehf. | |
Leiðir litla landvarðarins - fræðslu- og upplifunarstígar fyrir börn í Vatnajökulsþjóðgarði | Upphæð: 2.000.000 | Umsækjandi: Vatnajökulsþjóðgarður | |
Náttúra, saga og gönguleiðir í Lóni | Upphæð: 500.000 | Umsækjandi: Helga Þórelfa Davids | |
Náttúrustígur á Höfn í Hornafirði | Upphæð: 2.000.000 | Umsækjandi: Náttúrustofa Suðausturlands | |
Náttúruvár og náttúruhamfarir - þróun kennsluefnis | Upphæð: 300.000 | Umsækjandi: Katla jarðvangur | |
RUN FOR GLACIERS | Upphæð: 2.550.000 | Umsækjandi: Vox Naturae | |
Varðveisla á gömlum kvikmyndum úr Skaftafellssýslu | Upphæð: 500.000 | Umsækjandi: Skaftfellingafélagið í Reykjavík | |
Vatnajökull í beinni útsendingu - vefmyndavélar | Upphæð: 2.000.000 | Umsækjandi: Björn Oddson | |
Vatnajökulsþjóðgarðar í nútímalegu samhengi fyrir nemendur | Upphæð: 450.000 | Umsækjandi: Menntavísindasvið Háskóla Íslands | |
Vefnámskeið fyrir landverði | Upphæð: 1.500.000 | Umsækjandi: Náttúrustofa Norðausturlands | |
Hreindýraskyttur | Upphæð: 350.000 | Umsækjandi: Bókaútgáfan Hólar ehf | |
Þróun lands og lífs á Breiðamerkursandi | Upphæð: 2.000.000 | Umsækjandi: Háskólinn á Hólum |
Heiti verkefnis | Fjárhæð | Umsækjandi | Kort |
---|---|---|---|
Berghraunsflóð sem féll á Morsárjökul árið 2007 og breytingar sem hafa orðið á jöklinum í kjölfar þess | Upphæð: 800.000 | Umsækjandi: Þorsteinn Sæmundsson | |
Cycling Iceland 2016 | Upphæð: 1.500.000 | Umsækjandi: Hjólafærni á Íslandi | |
Eldvirkni og hraun í Vatnajökulsþjóðgarði | Upphæð: 4.700.000 | Umsækjandi: Þorvaldur Þórðarson | |
Endurútgáfa bókarinnar Norður yfir Vatnajökul (1875) | Upphæð: 250.000 | Umsækjandi: Gerður Steinþórsdóttir | |
Endurútgáfa gönguleiðabæklings fyrir Skaftafell | Upphæð: 500.000 | Umsækjandi: Vatnajökulsþjóðgarður | |
Fræðslu- og upplýsingaskilti við gönguleiðina að Svartafossi | Upphæð: 470.000 | Umsækjandi: Vatnajökulsþjóðgarður | |
Gestagata við Kverkjökul | Upphæð: 486.500 | Umsækjandi: Vatnajökulsþjóðgarður | |
Gestastofan Hoffelli | Upphæð: 5.000.000 | Umsækjandi: Jöklaveröld ehf | |
Handteiknað, vatnslitað gönguleiðakort af Ásbyrgi og umhverfi | Upphæð: 1.700.000 | Umsækjandi: Snorri Þór Tryggvason | |
Jákvæð sambúð manna og hreindýra í og við Vatnajökulsþjóðgarð | Upphæð: 1.942.500 | Umsækjandi: Náttúrustofa Austurlands | |
Kynningarmyndbönd í Austur-Skaftafellssýslu | Upphæð: 1.500.000 | Umsækjandi: Þorsteinn Jóhannsson | |
Ný tækifæri í öflun og notkun landupplýsinga innan Vatnajökulsþjóðgarðs | Upphæð: 1.981.000 | Umsækjandi: Svarmi ehf. | |
Plöntuskilti við Snæfellsskála | Upphæð: 352.500 | Umsækjandi: Vatnajökulsþjóðgarður - austursvæði | |
Skriðjöklar Skaftafells - Þrjú myndbandsverk | Upphæð: 660.000 | Umsækjandi: Svavar Jónatansson | |
Stýring og fræðsla til ferðamanna í Eldhrauni | Upphæð: 750.000 | Umsækjandi: Skaftárhreppur / Framkvæmdahópur um uppbyggingu ferðamannastaða í Skaftárhreppi | |
Söguskilti Svínadal | Upphæð: 651.500 | Umsækjandi: Vatnajökulsþjóðgarður Norðursvæði | |
Söguslóð um árfarvegi Skeiðarár og skóginn í Bæjarstað | Upphæð: 845.000 | Umsækjandi: Vatnajökulsþjóðgarður | |
Vorferðir Jöklarannsóknafélagsins - vettvangur rannsókna og fræðslu | Upphæð: 1.300.000 | Umsækjandi: Jöklarannsóknafélag Íslands | |
Yfirlitssýningarnar: Líf í óbyggðum og við jaðar þeirra, sérsýning og önnur miðlun | Upphæð: 5.000.000 | Umsækjandi: Óbyggðasetur Íslands | |
ÍSAFOLD -land íss og jökla. Heimildarkvikmynd. | Upphæð: 2.000.000 | Umsækjandi: Sjónhending ehf | |
Útbreiðsla og þéttleiki birkis á Skeiðarársandi | Upphæð: 1.500.000 | Umsækjandi: Landgræðsla ríkisins / Kristín Svavarsdóttir | |
Þjóðleiðir og fyrrum ferðaleiðir í Skaftárhreppi, um aldamótin 1900 | Upphæð: 1.000.000 | Umsækjandi: Kirkjubæjarstofa |
Heiti verkefnis | Fjárhæð | Umsækjandi | Kort |
---|---|---|---|
Á slóðum Skaftárelda - frágangur handrits og prentun | Upphæð: 700.000 | Umsækjandi: Snorri Baldursson | |
Birki á Skeiðarársandi: útbreiðsla og þéttleiki | Upphæð: 800.000 | Umsækjandi: Kristín Svavarsdóttir / Landgræðsla ríkisins | |
Bæklingar um Snæfellsstofu | Upphæð: 920.000 | Umsækjandi: Vatnajökulsþjóðgarður | |
Cycling Iceland 2017 - kort til frídreifingar og vefur fyrir hjólandi ferðamenn um Ísland | Upphæð: 1.500.000 | Umsækjandi: Hjólafærni á Íslandi | |
Dvalartími, ferðahegðun og fjöldi gesta í Skaftafelli | Upphæð: 1.500.000 | Umsækjandi: Stofnun rannsóknasetra Háskóla Íslands | |
Fé á faraldsfæti: Ferðalög sauðfjár á Skeiðarársandi | Upphæð: 462.000 | Umsækjandi: Bryndís Marteinsdóttir/Háskóli Íslands | |
Fornar leiðir í flugham | Upphæð: 1.500.000 | Umsækjandi: Gunnarsstofnun | |
Fræðsla og upplýsingagjöf til ferðamanna í Ríki Vatnajökuls - Ný heimasíða | Upphæð: 1.000.000 | Umsækjandi: Ríki Vatnajökuls | |
Fræðsluskilti við Snæfells- og Laugarfellsskála | Upphæð: 764.000 | Umsækjandi: Vatnajökulsþjóðgarður | |
Jöklar í bókmenntum, listum og lífi: Ráðstefna og sýningar | Upphæð: 500.000 | Umsækjandi: Soffía Auður Birgisdóttir | |
Klifur- og Útivistarnámskeið fyrir stúlkur á Suðausturlandi | Upphæð: 300000 | Umsækjandi: Ásrún Mjöll Stefánsdóttir | |
Kortlagning Kvískerjajökla | Upphæð: 1.000.000 | Umsækjandi: Náttúrustofa Suðausturlands | |
Landmótun og lífríki Skúmeyjar á Jökulsárlóni á tímum loftslagsbreytinga | Upphæð: 1.500.000 | Umsækjandi: Náttúrustofa Suðausturlands | |
„Nornaflæður“ þróun rykframleiðslu og vatna á Dyngjusandi, stærstu uppsprettu ryks á Íslandi | Upphæð: 1.000.000 | Umsækjandi: Ólafur Arnalds | |
Reiðleiðir um Vatnajökulsþjóðgarð | Upphæð: 500.000 | Umsækjandi: Sigríður Kristjánsdóttir | |
Saga hreindýra á Íslandi | Upphæð: 300.000 | Umsækjandi: Stofnun rannsóknasetra Háskóla Íslands / Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Austurlandi | |
Uppfærðir kortabæklingar af SV- og V-svæði Vatnajökulsþjóðgarðs | Upphæð: 1.480.000 | Umsækjandi: Vatnajökulsþjóðgarður | |
Næturhiminn Vatnajökulsþjóðgarðs - Heimildarmynd um sérstöðu og fjölbreytileika Vatnajökulsþjóðgarðs | Upphæð: 2.000.000 | Umsækjandi: Sævar Helgi Bragason |
Heiti verkefnis | Fjárhæð | Umsækjandi | Kort |
---|---|---|---|
360 gráðu loftmyndir af helstu náttúruperlum Vatnajökulsþjóðgarðs | Upphæð: 1.400.000 | Umsækjandi: Snorri Þór Tryggvason | |
Exploring Iceland’s Geology: Jökullsárlón | Upphæð: 2.000.000 | Umsækjandi: Henry Páll Wulff | |
“FLÓRA” -lífshlaup Eggerts Péturssonar myndlistarmanns | Upphæð: 500.000 | Umsækjandi: Sjónhending ehf. | |
Fornar ferðaleiðir í Skaftárhreppi - heimildarrit | Upphæð: 500.000 | Umsækjandi: Kirkjubæjarstofa | |
Fuglalíf í Skúmey á Jökulsárlóni á varptíma 2018 | Upphæð: 1.000.000 | Umsækjandi: Náttúrustofa Suðausturlands | |
Gróður og framvinda í Skaftafelli á tímum loftslagsbreytinga og útbreiðslu framandi tegunda | Upphæð: 2.800.000 | Umsækjandi: Náttúrufræðistofnun Íslands | |
Jöklar — bók um skriðjökla Vatnajökuls | Upphæð: 3.000.000 | Umsækjandi: Ragnar Axelsson og Tómas Guðbjartsson | |
Sjálfstætt fólk | Upphæð: 500.000 | Umsækjandi: Sænautasel ehf. | |
Sögulegt tímayfirlit af Breiðamerkursandi/-jökli | Upphæð: 500.000 | Umsækjandi: Náttúrustofa Suðausturlands | |
Upplifunarfræðsla með lifandi hljóðleiðsögn | Upphæð: 1.000.000 | Umsækjandi: Óbyggðasetur ehf. | |
Úttekt á ástandi gróðurs í Hvannalindum | Upphæð: 750.000 | Umsækjandi: Náttúrustofa Austurlands og Austursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs | |
Fálkasýning í Jökulsárgljúfrum | Upphæð: 4.300.000 | Umsækjandi: Vatnajökulsþjóðgarður | |
Gönguleiðabæklingur fyrir Jökulsárgljúfur | Upphæð: 500.000 | Umsækjandi: Vatnajökulsþjóðgarður |