Vinir Vatnajökuls

Umsókn um styrk

Gerð er krafa um að séð sé fyrir endann á heildarfjármögnun verkefnisins eða þeim verkhluta, sem sótt er um styrk til.

Við mat á umsóknum mun fyrst og fremst litið til rannsókna- og/eða fræðslu- og/eða kynningargildis verkefnis.

Við ákvörðun um styrkveitingu mun tekið tillit til þess hvort ætla má að áætlanir um kostnað, fjármögnun og framvindu verkefnis séu raunhæfar.

Atriði sem mikilvægt er að hafa í huga:
  1. Nauðsynlegt er að stilla lengd umsóknar í hóf. Umsókn um minni verkefni þarf ekki að vera eins viðamikil og umsókn fyrir stærri verkefni.
  2. Nauðsynlegt er að fylgja leiðbeiningunum hér fyrir ofan.
  3. Ef mikilvægar upplýsingar vantar þá verður umsókninni hafnað, án þess að gefa umsækjendum kost á að senda inn leiðréttingar eftir að umsóknarfrestur er liðinn.
  4. Það verður ekki gefinn kostur á því að verkefnisstjórar geti mætt fyrir stjórn eða fagráð til að útskýra verkefnið nánar.
  5. Umsóknin verður eingöngu metin á grundvelli þeirra gagna sem afhent verða.

Umsóknareyðublað

Grunnupplýsingar
Þarf að vera lýsandi


Útskýrið nánar
(Texti hámark 150 orð) Nánari lýsing send sérstaklega í tölvupósti
Tilgreinið aðilla
Gerið grein fyrir eftirfarandi
Eftirtalin gögn þurfa að fylgja umsókn

Markmið samtakanna er að afla fjár til að styrkja rannsóknir, kynningar- og fræðslu á þjóðgarðssvæðinu og stuðla þannig að því að sem flestir geti notið náttúru og sögu Vatnajökulsþjóðgarðs.