Vinir Vatnajökuls
Um verkefnið
Ár 2011-009
Fjárhæð 200.000
Umsækjandi Svavar Jónatansson
Stjórnandi Svavar Jónatansson
Lengd verkefnis 1 ár
Vefsíða verkefnis Sjá hér
Viðhengi Inland outland skýrsla 2011.pdf Lokaskýrsla.pdf
Fyrra verkefni Næsta verkefni

Markmið

Markmiðið er að koma fjölbreyttri og frumlegri landslagssýn verksins fyrir augu almennings sem og ferðamanna í bókarformi. Markhópurinn er íslenskur almenningur sem þegar hefur kynnst verkinu í gegnum sýningar og fjölmiðlaumfjöllun og erlendir ferðamenn. Samanburðarljósmyndir sem sýna meðal annars vetrarmyndir munu kveikja áhuga fólks á að upplifa svæðið utan hefðbundins ferðamannatíma. Ný og áhugaverð sýn á viðfangsefni skapar ávallt áhuga, sér í lagi þegar sú sýn hefur fengið jákvæða umfjöllun fjölmiðla, líkt og Innland/Útland verkið.

Staðsetning á korti

Kortasíða

Markmið samtakanna er að afla fjár til að styrkja rannsóknir, kynningar- og fræðslu á þjóðgarðssvæðinu og stuðla þannig að því að sem flestir geti notið náttúru og sögu Vatnajökulsþjóðgarðs.