Vinir Vatnajökuls
Um verkefnið
Ár 2012-001
Fjárhæð 2.225.00
Umsækjandi Möguleikhúsið
Stjórnandi Pétur Eggerz
Lengd verkefnis 1 ár
Vefsíða verkefnis Sjá hér
Viðhengi Eldbarnið - Handrit.pdf Greinargerð 13-1-2013.pdf Greinargerð 30-11-2012.pdf Eldklerkurinn-hugmyndir.pdf
Fyrra verkefni Næsta verkefni

Markmið

Framhald af fyrra verkefni. Leikrit um Skaftárelda og áhrif þeirra á land og þjóð. Sýningunum er ætlað að auka þekkingu á náttúru og sögu Skaftárelda og Móðuharðinda. Eldbarnið er ætlað börnum á aldrinum 10-14 ára en sýningin verður ferðasýning, öðru fremur sýnd í skólum landsins. Eldklerkurinn er ætlað áhorfendum frá 15 ára aldri og er áætlað að sýna verkið í skólum, fyrir ferðamenn og aðra hópa.

Niðurstöður

Eldbarnið var  frumsýnt í Tjarnarbíó 7. febrúar 2015. Leikritið Eldklerkurinn var frumsýnt árið 2014, hér fyrir neðan er stuttur "trailer" frá sýningu á Eldklerknum.

Hér má svo lesa gagnrýni um leikritið:

„Öll hvarf heimsins blíða“

TMM 5. nóvember 2013

 

Eldklerkur á erindi enn

Fréttablaðið 14. nóvember 2013

 

Leiksigur í Möguleikhúsinu

Bloggpistill Arnþórs Helgasonar 18. nóvember 2013

 

Umsagnir af Facebook 

Nokkrar umsagnir áhorfenda

 

Hér má sjá undirsíðu Eldklerksins á heimasíðu Möguleikhússins.

 

Staðsetning á korti

Kortasíða

Markmið samtakanna er að afla fjár til að styrkja rannsóknir, kynningar- og fræðslu á þjóðgarðssvæðinu og stuðla þannig að því að sem flestir geti notið náttúru og sögu Vatnajökulsþjóðgarðs.