Vinir Vatnajökuls
Um verkefnið
Ár 2012-012
Fjárhæð 1.800.000
Umsækjandi Dr. Ármann Höskuldsson
Stjórnandi Raunvísindastofnun/Jarðvísindastofnun
Lengd verkefnis 2 ár
Fyrra verkefni Næsta verkefni

Markmið

Markmið verkefnisins er að rekja myndunarsögu Öskjuvatns og greina eldvörp, jarðhitasvæði og sprungur á botni vatnsins. Ekkert er vitað um botn vatnsins og öskjumyndanir í eldfjöllum eru mjög sjaldgæfar þannig að allar upplýsingar munu auka skilning okkar. Niðurstöður verkefnisins verða kynntar á innlendum sem erlendum ráðstefnum auk þess að vera birtar í alþjóðlegum tímaritum.

Niðurstöður

Vinnslu verkefnisins var frestað vegna veðurs.

Staðsetning á korti

Kortasíða

Markmið samtakanna er að afla fjár til að styrkja rannsóknir, kynningar- og fræðslu á þjóðgarðssvæðinu og stuðla þannig að því að sem flestir geti notið náttúru og sögu Vatnajökulsþjóðgarðs.