Vinir Vatnajökuls
Um verkefnið
Ár 2012-014
Fjárhæð 2.500.000
Umsækjandi Fálkasetur Íslands
Stjórnandi Hjörleifur Finnsson
Lengd verkefnis 2 ár
Fyrra verkefni Næsta verkefni

Markmið

Markmið verkefnisins er að fræða áhugasama um íslenska fálkann, íslensku rjúpuna, náttúru þeirra og umhverfi. Auk þess að skapa vettvang fyrir eflingu rannsókna á fyrrnefndu viðfangsefni. Þessu skal áorkað með sýningum, vettvangsferðum, vefmyndavél og vefsíðu.

 

Fagráð ákvað að veita 2,5 miljónir til þessa verkefnis en viðkomandi ákvað að þiggja ekki styrkinn.

Staðsetning á korti

Kortasíða

Markmið samtakanna er að afla fjár til að styrkja rannsóknir, kynningar- og fræðslu á þjóðgarðssvæðinu og stuðla þannig að því að sem flestir geti notið náttúru og sögu Vatnajökulsþjóðgarðs.