Vinir Vatnajökuls
Um verkefnið
Ár 2012-017
Fjárhæð 2.500.000
Umsækjandi Vatnajökulsþjóðgarður
Stjórnandi Þórður H. Ólafsson
Lengd verkefnis 1 ár
Fyrra verkefni Næsta verkefni

Markmið

Skaftafellsstofa var opnuð árið 1974. Síðan þá hefur fjöldi ferðamanna sem heimsækir Skaftafell margfaldast og er nú oft þröngt á þingi í Skaftafelsstofu. Þar er í dag sýning á spjöldum sem er barn síns tíma og þarfnast endurnýjunar. Til stendur að uppfæra sýninguna og hafa Vinir Vatnajökuls tekið frá fjármuni til þess að veita til endurnýjunarinnar.

 

Á myndinni má sjá gesti í Skaftafelli ganga Jökulstíginn frá gestastofunni að skriðjökulssporðinum.

Niðurstöður

Stefnt er að því að byggja við gestastofu þjóðgarðsins í Skaftafelli og opna nýja sýningu í framhaldi af opnun viðbyggingar. 

Staðsetning á korti

Kortasíða

Markmið samtakanna er að afla fjár til að styrkja rannsóknir, kynningar- og fræðslu á þjóðgarðssvæðinu og stuðla þannig að því að sem flestir geti notið náttúru og sögu Vatnajökulsþjóðgarðs.