Vinir Vatnajökuls
Um verkefnið
Ár 2012-018
Fjárhæð 3.000.000
Umsækjandi Vatnajökulsþjóðgarður
Stjórnandi Kristbjörg Stella Hjaltadóttir
Lengd verkefnis 1 ár
Viðhengi AUSTURSVAEDI_LITLI.pdf NORDURSVAEDI_LITLI.pdf SUDURSVAEDI_LITLI_.pdf VESTURSVAEDI_LITLI.pdf
Fyrra verkefni Næsta verkefni

Markmið

Verkefnið Litli landvörðurinn miðar að því að veita börnum fræðslu og skemmtun þegar þau heimsækja Vatnajökulsþjóðgarð. Heftin eru fjögur eitt fyrir hvern fjórðung þjóðgarðsins. Heftin innihalda fróðleik, þrautir og skemmtun fyrir börnin og eru hugsuð til að vekja þau til umhugsunar um náttúruvernd, dýralíf, gróður og landslag í þjóðgarðinum. Verkefnið er samvinnuverkefni Vina Vatnajökuls og Vatnajökulsþjóðgarðs.

Niðurstöður

Heftin fjögur sem gefin voru út má skoða með því að smella á titlana hér fyrir neðan:

Markmið samtakanna er að afla fjár til að styrkja rannsóknir, kynningar- og fræðslu á þjóðgarðssvæðinu og stuðla þannig að því að sem flestir geti notið náttúru og sögu Vatnajökulsþjóðgarðs.