Vinir Vatnajökuls
Um verkefnið
Ár 2012-003
Fjárhæð 200.000
Umsækjandi Klifurfélag Reykjavíkur
Stjórnandi Elmar Orri Gunnarsson
Lengd verkefnis 1 ár
Viðhengi Skýrsla.pdf
Fyrra verkefni Næsta verkefni

Markmið

Námskeiðin verða tvö, ein vika hvort og verður í boði að skrá sig á þau bæði. Hámarksþátttaka fyrir hvora viku er 16 ungmenni með fjóra leiðbeinendur. Bæði verður boðið upp á línuklifur og grjótglímu. Það er gert ráð fyrir að hver leiðbeinandi muni móta dagskrána að þörfum hópsins síns en gert er ráð fyrir að þessir hópar verði þriggja til sex manna

Niðurstöður

Áhugasamir geta skoðað skýrslu um fyrra námskeiðið. Seinna námskeiðið frestaðist vegna veðurs og er lokaskýrsla væntanleg.

Staðsetning á korti

Kortasíða

Markmið samtakanna er að afla fjár til að styrkja rannsóknir, kynningar- og fræðslu á þjóðgarðssvæðinu og stuðla þannig að því að sem flestir geti notið náttúru og sögu Vatnajökulsþjóðgarðs.