Vinir Vatnajökuls
Um verkefnið
Ár 2012-021
Fjárhæð 150.000
Umsækjandi Jón Viðar Sigurðsson
Stjórnandi Jón Viðar Sigurðsson
Lengd verkefnis 1 ár
Fyrra verkefni Næsta verkefni

Markmið

Sett var upp sjálfvirk GPS mælistöð á Morsárjökli sumarið 2012 til að gefa betri mynd af hreyfingum jökulsins og þá einkum munar á skriðhraða milli árstíða. Óskað er eftir styrk vegna endyrnýjunar og viðhalds á þessum búnaði.

Niðurstöður

Verkefninu er lokið af okkar hálfu en búist er við niðurstöðum úr rannsókninni árið 2040.

Staðsetning á korti

Kortasíða

Markmið samtakanna er að afla fjár til að styrkja rannsóknir, kynningar- og fræðslu á þjóðgarðssvæðinu og stuðla þannig að því að sem flestir geti notið náttúru og sögu Vatnajökulsþjóðgarðs.