Vinir Vatnajökuls
Um verkefnið
Ár 2012-022
Fjárhæð 456.860
Umsækjandi Ágúst Þór Gunnlaugsson
Stjórnandi Ágúst Þór Gunnlaugsson
Lengd verkefnis 2 ár
Viðhengi Framvinduskýrsla.pdf
Fyrra verkefni Næsta verkefni

Markmið

Markmið verkefnisins er að kanna breytingar á yfirborði Tungnafellsjökuls frá árinu 1940 til 2011 og áætla hversu mikið magn af ís hefur bráðnað á því tímabili.

Niðurstöður

Verkefnið er í vinnslu en er að mestu lokið eins og sjá má í framvinduskýrslu.

Staðsetning á korti

Kortasíða

Markmið samtakanna er að afla fjár til að styrkja rannsóknir, kynningar- og fræðslu á þjóðgarðssvæðinu og stuðla þannig að því að sem flestir geti notið náttúru og sögu Vatnajökulsþjóðgarðs.