Vinir Vatnajökuls
Um verkefnið
Ár 2012-023
Fjárhæð 500.000
Umsækjandi Skriðuklaustursrannsóknir
Stjórnandi Steinunn Kristjánsdóttir
Lengd verkefnis 1 ár
Viðhengi Lokaskýrsla vegna styrkveitingar VINA VATNAJÖKULS til verkefnisins.pdf Fylgiskjal 2.pdf Fylgiskjal 1.pdf
Fyrra verkefni Næsta verkefni

Markmið

Markmiðið með verkefninu er að skoða frekar nánasta umhverfi Skriðuklausturs og tengsl þess og sambúð við Vatnajökul. Gerð verður tilraun til þess að greina helstu reið- og gönguleiðir frá Skriðuklaustri að jöklinum með hjálp munnmæla, ritaðra heimilda og fornleifa, samhliða frekari greininga á fiskbeinum sem grafin voru upp úr rústum klaustursins á árunum 2008-2011.

Niðurstöður

Sjá viðhengi.

Staðsetning á korti

Kortasíða

Markmið samtakanna er að afla fjár til að styrkja rannsóknir, kynningar- og fræðslu á þjóðgarðssvæðinu og stuðla þannig að því að sem flestir geti notið náttúru og sögu Vatnajökulsþjóðgarðs.