Vinir Vatnajökuls
Um verkefnið
Ár 2013-002
Fjárhæð 350.000
Umsækjandi Austurbrú
Stjórnandi Guðrún Á. Jónsdóttir
Lengd verkefnis 1 ár
Vefsíða verkefnis Sjá hér
Fyrra verkefni Næsta verkefni

Markmið

Framhald af fyrra verkefni Fossar á Austursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs. Markmið verkefnisins er að ljúka við gerð skráar yfir fossa á austursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs. Skráin sýnir mynd af hverjum fossi, GPS staðsetningu hans og stutta lýsingu af fossinum og staðháttum umhverfis hann.

Niðurstöður

Niðurstöður má finna á skemmtilegri vefsíðu og í viðhengi hér til hægri.

Staðsetning á korti

Kortasíða

Markmið samtakanna er að afla fjár til að styrkja rannsóknir, kynningar- og fræðslu á þjóðgarðssvæðinu og stuðla þannig að því að sem flestir geti notið náttúru og sögu Vatnajökulsþjóðgarðs.