Vinir Vatnajökuls
Um verkefnið
Ár 2013-023
Fjárhæð 3.500.000
Umsækjandi Vinir Vatnajökuls
Stjórnandi Kristbjörg Stella Hjaltadóttir
Lengd verkefnis 5 ár
Fyrra verkefni Næsta verkefni

Markmið

Markmið verkefnisins var að byggja upp sameiginlega markaðsgátt fyrir þjónustuaðila á svæðinu frá Kirkjubæjarklaustri austur fyrir land til Húsavíkur. Gáttin verður vistuð á vefsíðu Vina Vatnajökuls.

Markmið samtakanna er að afla fjár til að styrkja rannsóknir, kynningar- og fræðslu á þjóðgarðssvæðinu og stuðla þannig að því að sem flestir geti notið náttúru og sögu Vatnajökulsþjóðgarðs.