Vinir Vatnajökuls
Um verkefnið
Ár 2013-016
Fjárhæð 1.000.000
Umsækjandi Breiðdalssetur ses
Stjórnandi Christa Maria Feucht
Lengd verkefnis 1 ár
Fyrra verkefni Næsta verkefni

Markmið

Sótt er um styrk til skrifa handbók um jarðfræði á Austurlandi. Skrifað verður um jarðfræðilega áhugaverða staði á þjóðvegi 1, milli Jökulsárlóns og Snæfells (ásamt aukastoppi í Fáskrúðsfirði). Um 20 staði er að ræða þar sem stutt lýsing verður skrifuð fyrir hvern þeirra. Handbókin verður gefin út og prentuð á ensku, þýsku og íslensku. Samstarfsaðilar, ásamt Breiðdalssetri, fá handbókina á pdf-formi til birtingar á heimasíðum sínum á umræddum tungumálum. Stærðin verður A5 og inniheldur ~60 blaðsíður í lit.

Staðsetning á korti

Kortasíða

Markmið samtakanna er að afla fjár til að styrkja rannsóknir, kynningar- og fræðslu á þjóðgarðssvæðinu og stuðla þannig að því að sem flestir geti notið náttúru og sögu Vatnajökulsþjóðgarðs.