Vinir Vatnajökuls
Um verkefnið
Ár 2013-004
Fjárhæð 500.000
Umsækjandi Magnús Bergsson
Stjórnandi Magnús Bergsson
Lengd verkefnis 1 ár
Fyrra verkefni Næsta verkefni

Markmið

Markmið verkefnisins er að hljóðrita og safna eins mörgum og fjölbreyttum hljóðum úr náttúru þjóðgarðsins og mögulegt er, bæði kerfislægt, handahófskennt, eftir pöntun og/eða þörfum. Hægt er að tengja hljóðritun kerfislægt við aðrar rannsóknir á svæðinu og fá þannig betri heildræna mynd af niðurstöðum t.d. á breytingum á loftslagi, lífríki og gróðurfari svæðisins.

Markmið samtakanna er að afla fjár til að styrkja rannsóknir, kynningar- og fræðslu á þjóðgarðssvæðinu og stuðla þannig að því að sem flestir geti notið náttúru og sögu Vatnajökulsþjóðgarðs.