Vinir Vatnajökuls
Um verkefnið
Ár 2013-006
Fjárhæð 500.000
Umsækjandi Skjálftafélagið á Kópaskeri
Stjórnandi Hólmfríður Halldórsdóttir
Lengd verkefnis 1 ár
Fyrra verkefni Næsta verkefni

Markmið

Markmið verkefnisins er að nýta betur uppbyggingu sem hefur orðið til í kringum ferðamannaiðnaðinn við Öxarfjörð á jaðartíma með því að fá þangað jarðfræði- og náttúrufræðinema.

Niðurstöður

Sjá lokaskýrslu styrkþega eða afurð verkefnisins; kynningarbækling á svæðinu og starfsemi (english).

Staðsetning á korti

Kortasíða

Markmið samtakanna er að afla fjár til að styrkja rannsóknir, kynningar- og fræðslu á þjóðgarðssvæðinu og stuðla þannig að því að sem flestir geti notið náttúru og sögu Vatnajökulsþjóðgarðs.