Vinir Vatnajökuls
Um verkefnið
Ár 2013-017
Fjárhæð 3.860.000
Umsækjandi Mons ehf
Stjórnandi Andri Ómarsson
Lengd verkefnis 1 ár
Fyrra verkefni Næsta verkefni

Markmið

Framhald frá 2012 <linkur>. Markmið verkefnisins er að framleiða heimildarmynd um æfingar geimfaraefna NASA 1965 og 1967. Breytingar frá því í fyrra er að myndin mun nú fjalla meira um tengingu Öskju við tunglið og geimfararnir Dave Scott og Bill Anders munu segja söguna.

Staðsetning á korti

Kortasíða

Markmið samtakanna er að afla fjár til að styrkja rannsóknir, kynningar- og fræðslu á þjóðgarðssvæðinu og stuðla þannig að því að sem flestir geti notið náttúru og sögu Vatnajökulsþjóðgarðs.