Jöklastígur - Breiðamerkursandur II áfangi
Um verkefnið | |
Ár | 2013-007 |
Fjárhæð | 1.500.000 |
Umsækjandi | Sveitarfélagið Hornafjörður |
Stjórnandi | Haukur Ingi Einarsson |
Lengd verkefnis | 1 ár |
Fyrra verkefni | Næsta verkefni |
Markmið
Hafin var gerð gönguleiðar yfir Breiðamerkursand vestan Jökulsárlóns vorið 2013. Leiðin hefst við Jökulsárlón og liggur inn með Jökulsárlóni vestanverðu, þaðan vestur að Breiðárlóni og endar síðan aftur nálægt þjóðvegi 1 við Fjallsárlón. Markmið verkefnisins er að auka afþreyingu og fræðslu fyrir ferðamenn sem heimsækja héraðið og að stýra umferð þannig að svæðið bíði ekki skaða af. Gefið verður út kort af leiðinni. Kortið verður til sölu á upplýsingamiðstöðvum, gististöðum og ferðamannastöðum.