Vinir Vatnajökuls
Um verkefnið
Ár 2013-018
Fjárhæð 1.700.000
Umsækjandi Ríki Vatnajökuls
Stjórnandi Guðrún Sigurðardóttir
Lengd verkefnis 1 ár
Viðhengi Áfangaskýrsla 8-10-2014.pdf
Fyrra verkefni Næsta verkefni

Markmið

Sótt er um styrk til kynningar, markaðssetningar og útgáfu tveggja bæklinga (göngukorta með upplýsingum) um tvö göngusvæði við suðurbrún Vatnajökulsþjóðgarðs.

  1. Nýstikuð gönguleið milli Jökulsárlóns og Fjallsárlón
  2. Heinaberg – Fláajökulssvæðið en göngubrú sem verið er að reisa yfir Hólmsá mun tengja gönguleiðir frá Haukafelli yfir að Hjallanesi

Niðurstöður

Hér er gönguleiðakortið

  • á íslensku
  • á ensku

Staðsetning á korti

Kortasíða

Markmið samtakanna er að afla fjár til að styrkja rannsóknir, kynningar- og fræðslu á þjóðgarðssvæðinu og stuðla þannig að því að sem flestir geti notið náttúru og sögu Vatnajökulsþjóðgarðs.