Vinir Vatnajökuls
Um verkefnið
Ár 2013-008
Fjárhæð 1.500.000
Umsækjandi Náttúrustofa Suðausturlands
Stjórnandi Kristín Hermannsdóttir
Lengd verkefnis 1 ár
Viðhengi bæklingur_english.pdf bæklingur-ísl-2014.pdf
Fyrra verkefni Næsta verkefni

Markmið

Á göngustíg sem liggur vestanmegin við byggðina á Höfn í Hornafirði er ætlunin að koma fyrir upplýsingum um náttúruna í víðu samhengi. Lokasýn á náttúrustíginn er að þar verði kynntir eftirfarandi þættir: 

  1. Sólkerfið
  2. Jarðfræði og flóra
  3. Landris
  4. Norðurljós

Einungis er sótt um styrk til fyrsta hlutans þ.e. að setja upp við stíginn líkan af sólkerfinu í réttum stærðar- og fjarlægðar hlutföllum ásamt upplýsingaskiltum um sól og reikistjörnur.

Niðurstöður

Hér er bæklingurinn

Staðsetning á korti

Kortasíða

Markmið samtakanna er að afla fjár til að styrkja rannsóknir, kynningar- og fræðslu á þjóðgarðssvæðinu og stuðla þannig að því að sem flestir geti notið náttúru og sögu Vatnajökulsþjóðgarðs.