Vinir Vatnajökuls
Um verkefnið
Ár 2013-020
Fjárhæð 1.214.450
Umsækjandi Friður og frumkraftar, hagsmunafélag
Stjórnandi Sandra Brá Jóhannsdóttir
Lengd verkefnis 1 ár
Vefsíða verkefnis Sjá hér
Fyrra verkefni Næsta verkefni

Markmið

Verkefnið snýst um að gera snjallleiðsögn í Skaftárhreppi um sögu sr. Jóns Steingrímssonar eldklerks og Skaftáreldana. Leiðsögninni er ætlað að fá ferðamenn til þess að dvelja lengur á svæðinu og kynnast því enn betur og mun tengjast stuttmynd Skaftárelda ehf. Eldmessu sem sýnd er í Skaftárstofu. Leiðangurinn verður útfærður þar sem myndir, sögukort, Googlekort og frásögn fer af stað á fyrirfram ákveðnum stöðum. Einnig er hægt að njóta ferðarinnar heima hjá sér og líta á forritið sem gagnvirka hljóðbók.

Staðsetning á korti

Kortasíða

Markmið samtakanna er að afla fjár til að styrkja rannsóknir, kynningar- og fræðslu á þjóðgarðssvæðinu og stuðla þannig að því að sem flestir geti notið náttúru og sögu Vatnajökulsþjóðgarðs.