Vinir Vatnajökuls
Um verkefnið
Ár 2013-009
Fjárhæð 1.000.000
Umsækjandi Jöklarannsóknafélag Íslands/Veðurstofa Íslands
Stjórnandi Tómas Jóhannesson
Lengd verkefnis 1 ár
Vefsíða verkefnis Sjá hér
Viðhengi Niðurstaða 23-10-2014.pdf
Fyrra verkefni Næsta verkefni

Markmið

Markmið verkefnisins er að gera sporðamælingar sjálfboðaliða Jöklarannsóknafélags Íslands (JÖRFÍ) aðgengilegar á einfaldan og fræðandi hátt í
vefviðmóti fyrir almenning og vísindamenn. Sporðamælingar JÖRFÍ geyma upplýsingar um viðbrögð stórra sem smárra skriðjökla, þ.m.t. margra skriðjökla Vatnajökuls, við breytingum í veðurfari og henta vel sem fræðsluefni fyrir fróðleiksþyrstan almenning sem heimsækir Vatnajökulsþjóðgarð.

Niðurstöður

Sjá vefsíðu eða viðhengi.

Staðsetning á korti

Kortasíða

Markmið samtakanna er að afla fjár til að styrkja rannsóknir, kynningar- og fræðslu á þjóðgarðssvæðinu og stuðla þannig að því að sem flestir geti notið náttúru og sögu Vatnajökulsþjóðgarðs.