Vinir Vatnajökuls
Um verkefnið
Ár 2013-011
Fjárhæð 1.300.000
Umsækjandi Vatnajökulsþjóðgarður
Stjórnandi Snorri Baldursson
Lengd verkefnis 1 ár
Fyrra verkefni Næsta verkefni

Markmið

Sótt er um styrk til að vinna og gefa út nýjan kynningarbækling fyrir Vatnajökulsþjóðgarð með réttum þjóðgarðsmörkum. Vinirnir styrktu útgáfu þjóðgarðsbæklings árið 2011. Sá bæklingur er nú úreltur það sem þjóðgarðsmörk hafa breyst við stækkun þjóðgarðsins. Enn fremur hefur verið opnuð ný gestastofa þjóðgarðsins á Höfn í Hornafirði. Stefnt er að því að endurhanna bæklinginn frá grunni og gefa út minni bækling á ódýrari pappír en áður, svo afhenda megi hann sem flestum þjóðgarðsgestum þeim að kostnaðarlausu.

Markmið samtakanna er að afla fjár til að styrkja rannsóknir, kynningar- og fræðslu á þjóðgarðssvæðinu og stuðla þannig að því að sem flestir geti notið náttúru og sögu Vatnajökulsþjóðgarðs.