Vinir Vatnajökuls
Um verkefnið
Ár 2013-010
Fjárhæð 675.000
Umsækjandi Jöklarannsóknafélag Íslands
Stjórnandi Magnús Tumi Guðmundsson
Lengd verkefnis 1 ár
Vefsíða verkefnis Sjá hér
Fyrra verkefni Næsta verkefni

Markmið

Markmið verkefnisins er að setja upp vefmyndavél á Grímsfjalli til að fylgjast með aðstæðum þar, veðri, jarðhita, eldgosum og annarri virkni. Gögn úr vélinni verða aðgengileg á vefsíðu Jöklarannsóknafélagsins og reiknað er með að hún verði aðgengileg á allmörgum vefsíðum stofnana og félagasamtaka auk erlendra vefsíðum sem gefa upplýsingar um eldfjöll. Myndavélin mun nýtast ferðamönnum, áhugafólki um Vatnajökul og náttúru hans, vísindamönnum vegna rannsókna á eldgosum og jarðhita og öryggisaðilum vegna upplýsinga um veður og skyggni. Vélin verður sett upp á vesturgafl vestasta hússins og ætti að geta verið virk allan ársins hring, en ekki sest ísing á þann stað sem vélinni er ætlaður.

Niðurstöður

Sjá vefsíðu.

Staðsetning á korti

Kortasíða

Markmið samtakanna er að afla fjár til að styrkja rannsóknir, kynningar- og fræðslu á þjóðgarðssvæðinu og stuðla þannig að því að sem flestir geti notið náttúru og sögu Vatnajökulsþjóðgarðs.